Skip to product information
1 of 1

bpro

Solu Shampoo

Solu Shampoo

Verð 2.990 ISK
Verð Tilboðs verð 2.990 ISK
Tilboð Uppselt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Size
Magn

Djúphreinsandi sjampó fyrir allar hárgerðir.

SOLU sjampóið er virkt, frískandi sjampó sem djúphreinsar hárið og hársverðinn. Það fjarlægir allar leifar af mótunarvörum og uppsöfnun fjólublárra shampooa og er sérstaklega hentugt til notkunar eftir sundferðir til að losa klór og önnur efni úr hárinu. Hárið verður hreint, létt og endurnýjað.

Náttúruleg virk efni:

  • Inniheldur virk efni úr Valtellina bókhveiti frá Slow Food Presidia-býli.

  • Ríkt af steinefnum og söltum, sérstaklega járni, zinki, seleníi og próteinum.

  • Inniheldur ríkulegt magn af mikilvægu amínósýrum, þar á meðal lysín, þerónín, tryptófan og súlfúr-innibheldnar amínósýrur, sem styður við heilbrigðann hársvörð.

  • Ríkt af andoxunarefnum sem verndar hárið gegn oxun og umhverfisáhrifum.

Notkun:
Berið í blautt hár, nuddið varlega og skolið vel.
Endurtakið ef þörf er á.

View full details