Collection: Heart of Glass
Fyrir ljóst hár sem þarf styrk, glans og jafnvægi.
Heart of Glass línan frá Davines er hönnuð sérstaklega fyrir ljóst hár – hvort sem það er náttúrulega ljóst, litað eða aflitað. Hún jafnar tóninn, dregur úr gulum og kaldum undirtónum og verndar hárið gegn skemmdum án þess að yfirhúða eða þyngja það.
Formúlurnar sameina háþróaða tækni og náttúruleg innihaldsefni, þar á meðal Baobab extract sem styrkir hárið, bláa jarðarberjablómaútdrátt sem gefur mildan litajafnandi blæ og patented Fortifying Botanical Shield sem verndar gegn hita og umhverfismengun.