Collection: Wonder No Yellow

Með nýrri og endurbættri formúlu er No Yellow Wonder sérstaklega hannað til að styrkja, auka mýkt, gefa meiri glans og meiri birtu í ljóst hár, strípað og aflitað hár. 

No Yellow Wonder er auðgað með Dragon Fruit og Marula Olíu til að ná sem allra bestum árangri. 

Ef þú er með mjög þurrt og skemmt ljóst hár þá er No Yellow Wonder línan fyrir þig.