Collection: Wonder Nourishing

Þessi lína er tileinkuð þurru og skemmdu hári og hugsar EXTRA VEL um lengd og enda. Línan hentar fyrir þurrt, frizzy og efnameðhöndlað hár. Sérstaka últra mjúka formúla hreinsar og gefur samstundis raka og styrk án þess að þyngja hárið. 

 Ofur innihaldið er æðisleg blönda af fitu(fitusýrum) sem eru dregnar úr Kakósmjöri. Það er mjög áhrifaríkt fyrir erfitt, þurrt og skemmt hár þar sem það endurheimtir orku, mýkt og gefur hárinu aukna vernd. Það er sérstaklega mælt með því á hrokkið, þurrt eða skemmt hár. 

 Wonder Nourishing línan er nú VEGAN & SLS/SLES fríar formúlur.

ENDUR UNNIÐ PLAST 50% 

NÁTTÚRULEGT 85%

LÍFBRJÓTANLEGT 85%