Collection: Mjuuk Mótun

Mjuuk mótunarvörur – fyrir mótun, lyftingu og náttúrulega áferð

Mótunarvörurnar frá Mjuuk eru hannaðar til að styðja við hversdagslega og faglega hármótun með vegan og PETA-samþykktum formúlum. Línan inniheldur hársprey með mismunandi festustyrk, volume-froður sem veita fyllingu og lyftingu, þurrsjampó sem fríska upp á hárið á augabragði, og áferðargjafa sem gefa léttan styrk og hreyfanleika.

Hvort sem þú vilt náttúrulega sveigjanleika eða fullkomna festu, þá finnur þú réttu vöruna í Mjuuk mótunarseríunni. Framleitt í Finnlandi með sjálfbærni og gæðum að leiðarljósi.