bpro
ROD vs 3 Black Orbit w/Wonder Brush
ROD vs 3 Black Orbit w/Wonder Brush
Verð
21.990 ISK
Verð
Tilboðs verð
21.990 ISK
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Magn
Couldn't load pickup availability
ROD VS 3 Black Orbit w/Wonder Brush
Rod VS3 krullujárnið gefur hárinu glæsilegar, fallegar og klassískar krullur. Járnið gefur mikinn sveigjanleika og getur verið notað til þess að gera bæði stórar og litlar krullur. Járnið hentar öllum hárgerðum og síddum.
Litur: Limited Edition Black Orbit fylgir wet brush frítt með
✔ Fullkomið fyrir miðlungsstórar, klassískar krullur
✔ Hitastig frá 110-210° C
✔ Keramísk Teflon-húð fyrir klísturfrían áferð
✔ Þægilegt handfang
✔ Snertistilling fyrir auðvelda notkun
✔ Tvöföld spennugjafakerfi
✔ Stærð á krullustaf 19 – 25 mm
✔ Hitavarnahanskar fylgja
✔ Hlíf fyrir geymslu
✔ Þriggja metra snúra
