DesignME
PUFF.ME Volume Kit
PUFF.ME Volume Kit
Verð
8.480 ISK
Verð
Tilboðs verð
8.480 ISK
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Magn
Couldn't load pickup availability
PUFF.ME Volumizing Kit - Hair in the Clouds
Gefðu hárinu nýja hæðir með LIMITED EDITION volume setti sem bætir fyllingu, lyftingu og silkimjúka áferð – án þess að þyngja hárið.
Settið inniheldur:
• PUFF.ME Volumizing Shampoo (300 ml) – hreinsar varlega og gefur hárinu létta fyllingu.
• PUFF.ME Volumizing Conditioner (300 ml) – mýkir, losar um flækjur og viðheldur lyftu.
• PUFF.ME Volumizing Treatment Whip (90 ml) – styrkir, þykkir og gefur hárinu fyllra útlit.
Fullkomið fyrir fíngert eða þunnt hár sem þráir léttleika, mýkt og lyftu.
Kemur í sætri bleikri endurnýtanlegri og vatnshelduri tösku 💕
