bpro
Oi Oil
Oi Oil
Verð
4.990 ISK
Verð
Tilboðs verð
4.990 ISK
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Magn
Couldn't load pickup availability
OI Oil
Létt og nærandi olía sem veitir hárinu einstaka mýkt og gljáa, á sama tíma og hún minnkar flókamyndun og ýfni.
Olían myndar verndandi himnu yfir hárið án þess að þyngja það, styður við heilbrigða hárbyggingu og styttir þurrkunartíma verulega.
Virk innihaldsefni
-
Roucou-olía: Rík af andoxunarefnum sem hlutleysa sindurefni og vernda hárið gegn umhverfisáhrifum og öldrun.
-
Nýjustu olíublöndur: Sérvaldar sílíkonolíur sem hylja hvert hár með léttum verndandi filmu án þess að hindra loftflæði eða draga úr áhrifum annarra meðferða. Fjölvirkt efni sem hentar öllum hárgerðum.
