bpro
Oi Handáburður
Oi Handáburður
Verð
4.990 ISK
Verð
Tilboðs verð
4.990 ISK
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Magn
Couldn't load pickup availability
OI Hand Balm
Einstaklega nærandi handáburður sem verndar húðina gegn skemmdum af völdum sólar, vinds og kulda og veitir langvarandi raka.*
Formúlan hentar öllum húðgerðum og setur punktinn yfir i-ið í daglegri húðumhirðu. Mildur og mýkjandi handáburður sem gefur höndunum silkimjúka áferð og náttúrulegan ljóma.
Virk innihaldsefni
-
Roucou-olía: Rík af betakarótíni og ellagínsýru sem takmarka skaða af völdum sindurefna, draga úr öldrun og viðhalda teygjanleika húðarinnar.
-
Glýserín: Náttúrulegt, rakagefandi efni sem mýkir húðina og styrkir varnarhjúp hennar.
-
Ólífuolía: Djúpnærandi og endurbyggjandi olía sem hjálpar húðinni að halda raka lengur og mýkir hana á náttúrulegan hátt.
