nobe
Cooling Care Frosty Face Mist
Cooling Care Frosty Face Mist
Verð
4.990 ISK
Verð
Tilboðs verð
4.990 ISK
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Magn
Couldn't load pickup availability
Frískandi og rakagefandi andlitsúði innblásinn af finnsku ísbað hefðinni. Inniheldur Fazer Oat Xylitol®, aloe vera og piparmyntu sem kæla, róa og styrkja húðina. Fíngerður úði sem gefur ferskleikatilfinningu, hentar öllum húðgerðum og má nota bæði sem tóner og yfir farða.
99,36% náttúruleg innihaldsefni – COSMOS Natural vottuð formúla, án ilmefna.
Notkunarleiðbeiningar
Lokaðu augunum og úðaðu á andlitið. Notaðu kvölds og morgna eftir hreinsun – og hvenær sem húðin þarfnast ferskleika yfir daginn. Geymdu í ísskáp fyrir hámarks kælingu.
