Sendingar úr kerfi Kompanísins kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til viðskiptavina Kompanísins. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Viðskiptavinir Kompaníisins geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.