Collection: NOBE

Aðeins bestu innihaldsefnin

NOBE eru umhverfisvænar, unisex og byggðar á áralangri rannsóknarvinnu og norrænni sérþekkingu í húðvísindum.
Við notum plöntumiðuð, andoxunarrík extracta ásamt nýjustu Fazer Foodtech innihaldsefnum, þar á meðal hafraxýlítóli, lífrænni hafraolíu og Forest Humus (Re-Connecting Nature™).

Formúlur okkar eru unnar úr a.m.k. 97% náttúrulegum innihaldsefnum.
Vegan, Cruelty-Free, Parabena Free, Sílíkon Free, Súlfat Free,  Ftalöt Free