Plum
Plum & GO Travelkit
Plum & GO Travelkit
Regular price
31.990 ISK
Regular price
Sale price
31.990 ISK
Unit price
/
per
Plum Ferðasléttujárn
Plum & Go er hið nýja einstaka ferðasett, fyrir fullkomna stíl hvar sem er og hvenær sem er.
Settið inniheldur:
þráðlaust ferða-sléttujárn.
Hárbursta.
Hitaþolinn geymslupoka.
Fyrirferðarlítið og þráðlaust sléttujárn.
það er auðvelt að hlaða það með meðfylgjandi USB snúru.
Samfelld notkun í allt að 30 mínútur.
Lítið, létt og nett.
Hitaþolinn poki er fullkominn til að hafa með sér í ferðalagið.
Mikil afköst veita frábæra útkomu, eins og á stofunni.
Plum Thin Hárburstinn er með sérstaklega mjúka og flókaleysandi nælonpinna.
Fer mjúkum strokum um hársvörðinn og örvar hann í leiðinni.