Fara í upplýsingar um vöru
1 af 10

siennax

Sólbrúnkudropar fyrir andlit

Sólbrúnkudropar fyrir andlit

Venjulegt verð 4.990 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 4.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknast við útritun.
Magn

Sólbrúnkudropar fyrir andlit
Meira en 325 dropar sem þú getur bætt út í dag- eða næturkremið þitt. Lúxusformúla sem byggir brúnku upp með endurtekinni notkun þar sem þú nærð þeim ljóma/lit sem þú óskar eftir.
Blandan inniheldur sheasmjör og E-vítamín sem halda húðinni rakri á meðan náttúrulegur, sólkysstur litur þróast á örfáum klukkustundum. Einföld í notkun og fullkomin lausn fyrir náttúrulegan lit án skaðlegra áhrifa sólarinnar.

Verðlaun og viðurkenningar
Besta sjálfbrúnkukremið – Fegurðarverðlaunin 2024
Besta nýjung í sólbrúnku – Marie Claire húðverðlaunin 2024
Neytendaverðlaun CEW í Bretlandi 2024
Tilnefnd til verðlauna – Sunday Times Style Beauty Awards 2024.

Skoða allar upplýsingar