Safn: mjuuk Litur + Raki

Mjuuk Litur + Raki línan er sérhönnuð fyrir litað og þurrt hár sem þarfnast næringar og verndar. Vörurnar innihalda litavörn til að viðhalda litnum björtum og líflegum, ásamt Pro-Vítamín B5 sem styrkir hár og hársvörð. Hárið verður silkimjúkt, meðfærilegt og heilbrigt – dag eftir dag.

Allar vörur eru 100% vegan, PETA-samþykktar og framleiðendur í Finnlandi með sjálfbærni og gæði í forgangi