nobe
NOBE Cooling Care augnplástrar sem draga úr þrota
NOBE Cooling Care augnplástrar sem draga úr þrota
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Kælandi, rakagefandi og bólguminnkandi augnpúðar úr gelkenndu efni sem endurnæra viðkvæmt augnsvæðið. Þessir einstöku hydrogel-púðar innihalda nýstárlegt Fazer Xylitol® og Soothing Cooler® – blöndu af fimm plöntuþykknum sem næra húðina.
Augnpúðarnir:
-
Minnka þrota og bólgur
-
Kæla og fríska upp á augnsvæðið
-
Gefa djúpan raka og slétta áferð
Fullkomnir til að endurnæra augnsvæðið á morgnana, eftir langan dag eða þegar húðin þarfnast sérstakar umhyggju.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu spaðann sem fylgir vörunni til að taka augnpúðana úr krukunni og setja þá á hreint, þurrt húðsvæði undir augum.
Láttu liggja í 10–15 mínútur . Nuddaðu síðan varlega það serum sem eftir er inn í húðina.
Protip! Geymdu í ísskáp fyrir hámarks kælingu og bólguminnkun.
