siennax
Sjálfbrúnkukrem með hraðlitun
Sjálfbrúnkukrem með hraðlitun
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Sjálfbrúnkukrem með hraðlitun
Létt og loftkennd mousse með fljótvirkum brúnkuvirkjum sem gefa fallegan ljóma á aðeins eina klukkustund. Fyrir dýpri og ákafari lit má skilja formúluna á í allt að 4 klst eða lengur. Inniheldur granatepli og E-vítamín sem nær húðina og skilja eftir jafna, rákalausa brúnku.
Töfraefnin
Q10 – viðheldur stinnleika húðar, ver gegn þurrki og öldrunaráhrifum sólar
Aloe Vera – róar, gefur raka og verndar með andoxunareiginleikum
E-vítamín – verndar húðina gegn skaðlegum áhrifum sólar
Granatepli – ríkt af andoxunarefnum, mýkir og bætir áferð húðar
Sólber – vítamínrík, endurnærir og róar húðina
Babassu – inniheldur nauðsynlegar fitusýrur sem og auka raka í húðinni
Kostir
Veganvænt, Endurvinnanlegt, Glútenlaust, Án dýratilrauna, 100% náttúruleg virk innihaldsefni, Án parabena, GMO og PEG
