11 vörur fundnar
Sort By
View
 • Marc Inbane Brúnkudropar

  6.490 kr. 5.192 kr.

  Brúnkudroparnir frá MARC INBANE eru hin fullkomna lausn til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma sem er sérsniðinn að óskum hvers og eins. Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun. Þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri brúnku.

  Notkunarleiðbeiningar

  Mikilvægt er að passa uppá að húðin sé hrein áður en þú berð kremblönduna á þig.

  Settu það magn sem þú notar venjulega af rakakremi/líkamskremi eða sólarvörn í lófann. Blandaðu svo örfáum brúnkudropum saman við kremið og berðu blönduna jafnt á húðina. Til að viðhalda litnum notar þú 1-2 dropa en 3-4 dropa til að dekkja litinn. 

 • Marc Inbane dagkrem

  7.890 kr. 6.312 kr.

  MARC INBANE La Hydratan er lúxus rakakrem sem hentar til daglegrar notkunar á hreina húð. Það viðheldur eðlilegum raka húðarinnar og verndar húðina fyrir áreiti umhverfisins.

  Rakakremið inniheldur Bronzyl® sem tryggir það að húðin heldur lengur lit hvort sem þú hefur náð litnum frá sól eða með okkar náttúrulega brúnkuspreyi.

 • Marc Inbane hanski

  1.890 kr. 1.512 kr.

  VÖRULÝSING

  Lúxus vörur MARC INBANE eru nú fullkomnaðar með einstaklega góðum hanska sem hjálpar til við að ná jafnri brúnku með fallegri áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkuspreyinu og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum. Hanskinn dregur spreyið ekki í sig heldur dreifir því jafnt. Hanskann má þvo á 30°C í þvottavél.

  Hanskann er einnig gott að nota á andlit og bringusvæði.

  Hvernig á að nota hanskann:

  Spreyjaðu beint í hanskann og berðu úðann jafnt á húðina. Spreyið mun þá dreifast fallega á húðina og færa þér fallega brúnku.

  Gæði og sjálfbærni
  MARC INBANE hanskinn er mjúkur og þægilegur að nota. Hann er gerður úr hágæða örtrefjaefni og framleiddur úr sjálfbærum efnum. Efnið hnökrast ekki.

  – Hentar bæði rétthentum og örvhentum.
  – Lúppa til að hengja hanskann upp
  – Má þvo í þvottavél við 30°C
  – Við mælum gegn því að setja hanskann í þurrkara eða nota mýkingarefni til að hann endist betur.

 • Marc Inbane Kabuki bursti

  3.890 kr. 3.112 kr.

  MARC INBANE kabuki burstinn er hannaður af teymi leiðandi förðunarfræðinga. Burstinn er rúnnaður og með flötum toppi. Notaðu burstann til að blanda brúnkuspreyinu á svæði sem gleymdust eða til að forðast skil. Með burstanum færðu þétta og fallega áferð.

  Burstann geturu einnig notað til að bera á þig farða, hvort sem það sé púður eða kremaður farði.

  Hárin á burstanum hafa verið meðhöndluð þannig að þau eru ekki ofnæmisvaldandi, án allra eiturefna og hafa fengið sérstaka bakteríudrepandi meðferð. Burstinn hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu. Þessi hágæða handgerði bursti er skyldueign fyrir alla sem er umhugað um förðun og fegurð

  VÖRULÝSING
  Notkun

  Gleymdist blettur eða spreyjaðiru of miklu? Burstinn hjálpar þér að blanda vörunni til að fjarlægja sjáanleg samskeyti

  Leiðbeiningar til að ná bestum árangri:

  Of mikið sprey:
  1. Láttu brúnkuspreyið þorna á húðinni í um það bil 10 sekúndur
  2. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

  Gleymdist blettur:
  1. Spreyjaðu brúnkuspreyinu beint á burstann
  2. Dúmpaðu umfram spreyi á tusku eða bréf
  3. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

 • Marc Inbane litað dagkrem

  7.890 kr. 6.312 kr.

  MARC INBANE Le Teint er lúxus litað rakakrem sem hentar til daglegrar notkunar á hreina húð. Það gefur samstundis fullkomna áferð, náttúrulegt yfirbragð og verndar húðina fyrir áreiti umhverfisins. Rakakremið inniheldur Bronzyl® sem tryggir það að húðin heldur lengur lit hvort sem þú hefur náð litnum frá sól eða með okkar náttúrulega brúnkuspreyi.

 • Marc Inbane lúxus ferðasett

  7.890 kr. 6.312 kr.

  Lúxus settið frá MARC INBANE er hannað til að vera þægilegt á ferðalögum. Í töskunni er náttúrulegt brúnkusprey í ferðastærð og kabuki bursti sem hjálpar við að ná fallegri og jafnri brúnku.

  Lúxus ferðasettið inniheldur:
  1 x MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey 50 ml
  1 x MARC INBANE kabuki bursti
  1 x MARC INBANE lúxus ferða snyrtitaska

  VÖRULÝSING
  MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey

  Auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring. Þú getur auðveldlega borið á þig sjálf/ur og náð lýtalausri brúnku. Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Spreyið þornar hratt og var hannað þannig að öruggt er að nota það reglulega og það skilar flekkjalausri áferð. Förðunarfræðingar, snyrtifræðingar og hárgreiðslufólk mælir reglulega með MARC INBANE brúnkuspreyinu.

  Heilbrigt og hættulaust náttúrulegt brúnkusprey
  Auðveld að bera það á sig sjálf/ur
  Þornar fljótt og verður ekki flekkótt
  Brúnkan endist í allt að 5 daga
  Hentar öllum húðgerðum og má nota á allan líkamann
  Ein flaska dugar í allt að 60 skipti fyrir andlit og háls
  Gefur jafna og fallega áferð – enginn gulrótarlitur
  Nátturulega nærandi innihaldsefni svo sem aloe vera og ginkgo
  Engir skaðlegir útfjólubláir geislar frá sól eða ljósebekkjum
  Prófað af húðlæknum og án parabena
  MARC INBANE kabuki brush

  Hárin á burstanum hafa verið meðhöndluð þannig að þau eru ekki ofnæmisvaldandi, án allra eiturefna og hafa fengið sérstaka bakteríudrepandi meðferð. Burstinn hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu. Þessi hágæða handgerði bursti er skyldueign fyrir alla sem er umhugað um förðun og fegurðLeiðbeiningar til að ná bestum árangri:
  Of mikið sprey:
  1. Láttu brúnkuspreyið þorna á húðinni í um það bil 10 sekúndur
  2. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.
  Gleymdist blettur:
  1. Spreyjaðu brúnkuspreyinu beint á burstann
  2. Dúmpaðu umfram spreyi á tusku eða bréf
  3. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

 • Marc Inbane náttúruleg brúnkufroða (150 ml)

  7.890 kr. 6.312 kr.

  Létt og mjúk froða frá MARC INBANE sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Hún þornar hratt og auðvelt er að bera hana á með örtrefjahanskanum. Einstök formúlan inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit.

  OFUR LÁGUR MÓLMASSI

  Byltingarkennd blandan örvar framleiðslu á kollageni og er hönnuð til að gefa húðinni djúpan raka. Formúlan inniheldur þriðju kynslóðar hýalúrónsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hún endurvekur daufa og þreytulega húð, mýkir hana og gefur henni náttúrulegan lit.

  GOTT RÁÐ

  Notaðu MARC INBANE örtrefjahanskann til að ná jafnri brúnku með fullkominni áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkuspreyinu og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum.

 • Marc Inbane náttúrulegt brúnkusprey (200ml)

  7.890 kr. 6.312 kr.

  VÖRULÝSING

  MARC INBANE brúnkuspreyið getur þú auðveldlega borið á þig sjálf/ur og náð fallegri jafnri brúnku.

  Ábending: Til að auðvelda þér að bera MARC INBANE brúnkuspreyið á staði sem erfitt er að ná til höfum við þróað sérstakan hanska.

  Auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring. Þú getur auðveldlega borið á þig sjálf/ur og náð lýtalausri brúnku. Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Spreyið þornar hratt og var hannað þannig að öruggt er að nota það reglulega og það skilar flekkjalausri áferð. Förðunarfræðingar, snyrtifræðingar og hárgreiðslufólk mælir reglulega með MARC INBANE brúnkuspreyinu.

  Heilbrigt og hættulaust náttúrulegt brúnkusprey
  Auðveld að bera það á sig sjálf/ur
  Þornar fljótt og verður ekki flekkótt
  Brúnkan endist í allt að 5 daga
  Hentar öllum húðgerðum og má nota á allan líkamann
  Ein flaska dugar í allt að 60 skipti fyrir andlit og háls
  Gefur jafna og fallega áferð – enginn gulrótarlitur
  Nátturulega nærandi innihaldsefni svo sem aloe vera og ginkgo
  Engir skaðlegir útfjólubláir geislar frá sól eða ljósebekkjum
  Prófað af húðlæknum og án parabena

 • Marc Inbane náttúrulegt brúnkusprey (50ml)

  4.290 kr. 3.432 kr.

  VÖRULÝSING

  Handhægt ferðasett sem inniheldur 50ml MARC INBANE náttúrulegt tanning spray og 6ml af svörtum skrúbbi. Kemur í fallegum kassa og er því heppilegt til að taka með sér í ferðalagið eða gefa sem tækifærisgjöf.

  MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey:
  – Í þægilegri ferðastærð
  – Aðlaðandi verðlag til að kynnast brúnkuspreyinu
  – Tilvalið „trít“ eða tækifærisgjöf

  MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey
  Auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring. Þú getur auðveldlega borið á þig sjálf/ur og náð lýtalausri brúnku. Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Spreyið þornar hratt og var hannað þannig að öruggt er að nota það reglulega og það skilar flekkjalausri áferð. Förðunarfræðingar, snyrtifræðingar og hárgreiðslufólk mælir reglulega með MARC INBANE brúnkuspreyinu.

  MARC INBANE svartur skrúbbur
  Sérstaklega rakagefandi andlitsskrúbbur sem gefur húðinni þinni heilbrigðan ljóma. Það sem gerir þennan skrúbb sérstakan eru svörtu kornin sem styðja við brúnkuna, bakteríudrepandi áhrif. Hann hjálpar til við að endurnýja ysta lag húðarinnar og inniheldur einstök náttúruleg innihaldsefni.
  Með því að nota skrúbbinn áður en þú berð á þig brúnkuspreyið færðu jafnari lit sem endist lengur.

 • Marc Inbane svartur skrúbbur

  6.890 kr. 5.512 kr.

  VÖRULÝSING

  Náttúrulegur og frískandi skrúbbur fyrir húðina
  Sérstaklega rakagefandi andlitsskrúbbur sem gefur húðinni þinni heilbrigðan ljóma. Það sem gerir þennan skrúbb sérstakan eru svörtu kornin sem styðja við brúnkuna, bakteríudrepandi áhrif. Hann hjálpar til við að endurnýja ysta lag húðarinnar og inniheldur einstök náttúruleg innihaldsefni.

  Með því að nota skrúbbinn áður en þú berð á þig brúnkuspreyið færðu jafnari lit sem endist lengur.

  Áhrifarík hreinsun
  Þegar MARC INBANE skrúbburinn er notaður verður hann svartur vegna svartra aðsogsagna úr kolefni. Þessar agnir bindast óhreinindum svo sem fitu og hafa sérlega bakteríudrepandi eiginleika. Þetta stuðlar að því að húðin hreinsast vel.

  Endurnærandi
  MARC INBANE skrúbburinn hefur fleiri eiginleika: náttúrulegir eiginleikar hans stuðla að endurnýjun ysta húðlagsins. Það leiðir til þess að húðin hefur betri möguleika á að viðhalda raka sem um leiðr gerir húðina móttækilegri fyrir hverjum þeim húðvörum sem bornar eru á í kjölfarið. Skrúbburinn var sérstaklega hannaður til að vera notaður með Marc Inbane brúnkuspreyinu. Með því að nota skrúbbinn á undan spreyinu verður húðin sléttari og liturinn endist lengur.

  Náttúruleg innihaldsefni
  MARC INBANE leggur ríka áherslu á að velja hágæða innihaldsefni. Skrúbburinn var það engin undantekning en hann inniheldur mikið magn steinefna, vítamína, amínósýra og andoxunarefna. Efnin sem eru vandleaga valin koma frá bæði jörðu og sjó.

  Notkun
  Eftir að hafa þvegið þér í framan, berðu lítið magn af skrúbbinum á raka húð. Nuddaðu léttlega með fingurgómunum með hringlaga hreyfingum og leggðu ríka áherslu á T-svæðið en forðastu augnsvæðið. Hreinsaðu með vatni. Notaðu einu sinni til þrisvar í viku eftir því hvernig húðgerð þín er.