HH Simonsen

57 vörur fundnar
Sort By
View
 • ROD VS 5 – Djúpar Bylgjur

  20.990 kr.

  Með ROD VS5 er hægt að skapa bæði djúpar hátíðarbylgjur og náttúrulegar bylgjur. Járnið er klemmt utan um hárið í nokkrar sekúndur og unnið niður með lengdinni og er því járnið mjög auðvelt í notkun.

 • ROD VS 4 – Mjúkar Krullur

  18.190 kr.

  Rod VS4 gefur hárinu mjúka liði sem hentar vel þeim sem vilja fá hreyfingu í hárið án þess að hafa það of krullað. Járnið virkar eins og ROD VS3 og er munurinn á þeim sá að ROD VS4 er með stærra þvermál.

 • Midi Waver VS 5 – lítið bylgjujárn

  13.590 kr.

  Minni gerðin af rod vs5.

  Með ROD VS5 er hægt að skapa bæði djúpar hátíðarbylgjur og náttúrulegar bylgjur. Járnið er klemmt utan um hárið í nokkrar sekúndur og unnið niður með lengdinni og er því járnið mjög auðvelt í notkun.

 • Wonder Brush Black

  3.990 kr.

  Wonder Brush burstarnir eru hannaðir til að fara vel með hárið og hársvörðinn. Sérstakir SmartFlex burstarnir eru mjög sveigjanlegir og koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni.

  Þetta er bursti sem ætti að vera til á öllum heimilum og hentar öllum aldurshópum. Hvort sem hárið er stutt eða sítt, hrokkið eða slétt þá er burstinn einstakur. Wonder Brush hentar mjög vel til að greiða bæði blautt og þurrt hár.

 • Compact dryer með dreyfara

  29.990 kr. 20.993 kr.

  Kraftmikill og hljóðlátur hárblásari. Loftflæðið er allt að 25% meira en í hefðbundnum hárblásurum. Compact blásarinn er hannaður með vinnuvistfræði, þægindi og virkni að leiðarljósi.

  • Kraftmikill 2500-vatta mótur
  • Einstaklega létt and vinnuvistfræðileg hönnun
  • Ionic tækni sem takmarkar „frizz“
  • Sérstaklega hljóðlát hönnun
  • Þriggja metra snúra

  Litur: Limited Edition hvítur

 • ROD VS 9 – Léttar Bylgjur

  19.190 kr.

  ROD VS9 er létt og grunnt bylgjujárn sem gefur hárinu létta bylgjuáferð. Hentar vel þeim sem vilja fá mjúka hreyfingu í hárið. Það er einnig hægt að nota járnið til að búa til stóra liði í millisítt hár.

 • True Divinity Sorbet Mint

  29.990 kr.

  True Divinity er  vinsælasta frá sléttujárnið frá frá HH Simonsen með keramik plötum sem hitna í hámarkshita, eða 210 gráður á 12 sekúndum. Titanium húðunin veitir einstaka tilfinningu og lokar rakan í hárinu inn svo það verður silkimjúkt. Járnið er hægt að stilla hitann frá 120-210 gráður. Í plötunum eru þreföld verndun og Ionic innrauð tækni sem gerir það að verkum að hárið  rafmagnast ekki.

 • True Divinity Sorbet Blossom

  29.990 kr.

  True Divinity er  vinsælasta frá sléttujárnið frá frá HH Simonsen með keramik plötum sem hitna í hámarkshita, eða 210 gráður á 12 sekúndum. Titanium húðunin veitir einstaka tilfinningu og lokar rakan í hárinu inn svo það verður silkimjúkt. Járnið er hægt að stilla hitann frá 120-210 gráður. Í plötunum eru þreföld verndun og Ionic innrauð tækni sem gerir það að verkum að hárið  rafmagnast ekki.

 • True Divinity Glitter Black Onyx

  28.990 kr.

  Glæsilega hannað járn sem skilar framúrskarandi árangri hvort sem þú notar það til að slétta eða krulla. Titanium húðunin veitir einstaka tilfinningu og lokar rakan í hárinu inn svo það verður silkimjúkt. Í plötunum er þreföld verndun og Ionic innrauð tækni sem gerir það að verkum að hárið rafmagnast ekki. Járnið er létt og vinnuvistfræðilega hannað sem gerir það auðvelt og þægilegt að vinna með.

  • Hitastig: 120-210° C
  • Fer sjálfkrafa í svefnham eftir 60 mín
  • Innrauð tækni
  • 3m snúra
  • Hitapoki fylgir

  Litur: Black Onyx

 • Wonder Brush Black Chrome

  3.990 kr.

  Wonder Brush burstarnir eru hannaðir til að fara vel með hárið og hársvörðinn. Sérstakir SmartFlex burstarnir eru mjög sveigjanlegir og koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni.

  Þetta er bursti sem ætti að vera til á öllum heimilum og hentar öllum aldurshópum. Hvort sem hárið er stutt eða sítt, hrokkið eða slétt þá er burstinn einstakur. Wonder Brush hentar mjög vel til að greiða bæði blautt og þurrt hár.

 • Infinity Salon Pro Styler

  33.590 kr.

  Fyrir alla sem elska lúxus og vilja aðeins það besta. Gerir hárið silkimjúkt, slétt og glansandi. Infinity Styler er með þrjár hitastillingar fyrir fíngert, miðlungs og þykkt hár, snertiskjá og sjálfvirkum svefnham. Hitnar hratt og er elegant og einfalt í hönnun. Hitataska fylgir.

  • Breidd 1,5″
  • Hitnar hratt
  • Snertiskjár
  • Fer sjálfkrafa í svefnham eftir 60 mín
  • 3m snúra
 • Wonder Brush Grey

  3.990 kr.

  Wonder Brush burstarnir eru hannaðir til að fara vel með hárið og hársvörðinn. Sérstakir SmartFlex burstarnir eru mjög sveigjanlegir og koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni.

  Þetta er bursti sem ætti að vera til á öllum heimilum og hentar öllum aldurshópum. Hvort sem hárið er stutt eða sítt, hrokkið eða slétt þá er burstinn einstakur. Wonder Brush hentar mjög vel til að greiða bæði blautt og þurrt hár.