Við höfum hannað vörulínu sem endurspeglar okkar gildi, virðingu okkar gagnvart öðru fólki, lífsmynstri þeirra og umhverfinu sem það býr í. Við höfum eytt löngum stundum í að nostra við hönnun á lausnamiðuðum sjampóum, næringum, möskum og lausnum sem innihalda hágæða innihaldsefni Vísindaþekking okkar blandast þeirri hugsjón okkar að vernda handverk og hefðir Miðjarðarhafssvæðisins svo úr verður Essential Haircare hárlínan, laus við súlföt og parabena.

66 vörur fundnar
Sort By
View
 • Love Curl Shampoo 250ML

  3.190 kr.

  Fyrir úfið og óstýrilátt krullað hár. Sjampó sem eykur teygjanleika og róar óstýrilátar krullur. Gefur fyllingu og heldur hárinu léttu og mjúku.

  Inniheldur Noto möndlur frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af próteinum, B vítamíni, E vítamíni, ómettuðum fitum, magnesíumi, járni, kalín, kopar og fosfórum sem hefur jákvæð áhrif á teygjanleika hársins og gefur lyftingu.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR: 

  Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með LOVE/ curl næringunni eða hármaskanum.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  Síðan um miðja 19. öld hefur þetta svæði, sem er eitt af fegurstu landbúnaðarsvæðum Sikileyjar, verið heimili þessa afburða möndluafbrigðis. Svæðið Romana er nefnt eftir bændafjölskyldunni  sem ræktuðu þessa tegund og gerðu hana þekkta. Þessar möndlur hafa þykkari skel en aðrar og gerir það þeim kleift að vernda bragði og ilmi í lengri tíma sem gerir þær eftirsóttar á meðal konfektgerðarfólks um allan heim.

  250 ml

  Zero Impact® vara

 • Love Curl Primer

  3.990 kr.

  Hentar bæði í liðað og krullað hár. Einstaklega rakagefandi krem sem mótar og ýkir krullurnar og liðina. Losar um flóka og veitir vörn gegn hita frá tækjum. Ver gegn utanaðkomandi raka. Temur frizzy og óstýrlátt hár og veitir létt hald án þess þó að þyngja hárið. 

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  Spreyið 15-20 pumpum í blautt eða handklæðaþurrt hárið frá rótum að endum

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  150 ml

  Zero Impact® vara

   

 • Love Smoothing shampoo 250ML

  3.190 kr.

  Fyrir úfið og óstýrilátt hár. Sjampó sem hreinsar hárið á mildan hátt og hentar vel í úfið, óstýrlátt eða gróft hár sem á að slétta.

  Inniheldur virk efni úr Minuta ólívum frá Slow Food Presidia býli.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með LOVE SMOOTH/ næringunni.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  Nebrodi fjöllin, hið stóra, „græna hjarta” Sikileyjar, eru fullkominn staður til að rækta þessar sjaldgæfu fornu ólívur. Ólíkt öðrum olíum frá Sikiley er Minuta ólívuolían afar mild en hefur þó ríkulegan ávaxta- og blómailm. Hún er sérlega næringarík og inniheldur mikið magn af ensímum með andoxunareiginleika og E-vítamín. Þessir (ævafornu- ef þú vilt hafa þetta ljóðrænt) aldagömlu akrar, sem enn eru notaðir til að rækta þessar ólívur, hafa gríðarlega mikið sögulegt gildi fyrir svæðið.

  Framleiðandi: hr. Carmelo Messina. Frá Ficarra, Messina

  Zero Impact® vara

  250 ml

 • Love Curl Cream 150ML

  3.690 kr.

  Krem fyrir liðað eða krullað hár til að skilja eftir í hárinu. Skerpir form krullanna og skilur ekki eftir sig áþreifanlegar leyfar. Gerir hárið mjúkt og glansandi án þess að þyngja það.

  Inniheldur Noto möndlur frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af próteinum, B vítamíni, E vítamíni, ómettuðum fitum, magnesíumi, járni, kalín, kopar og fosfórum sem hefur jákvæð áhrif á teygjanleika hársins og gefur lyftingu.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað LOVE/ curl næringuna. Notið dreifara á hárblásara til að auka virkni kremsins.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  Síðan um miðja 19. öld hefur þetta svæði, sem er eitt af fegurstu landbúnaðarsvæðum Sikileyjar, verið heimili þessa afburða möndluafbrigðis. Svæðið Romana er nefnt eftir bændafjölskyldunni sem ræktuðu þessa tegund og gerðu hana þekkta. Þessar möndlur hafa þykkari skel en aðrar og gerir það þeim kleift að vernda bragði og ilmi í lengri tíma sem gerir þær eftirsóttar á meðal konfektgerðarfólks um allan heim.

  150 ml

 • Love Curl Conditioner 250ML

  3.390 kr.

  Fyrir liðað eða krullað hár. Næring sem eykur teygjanleika og róar óstýrilátar krullur. Gefur teygjanleika og fyllingu og þyngir ekki hárið.

  Inniheldur Noto möndlur frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af próteinum, B vítamíni, E vítamíni, ómettuðum fitum, magnesíumi, járni, kalín, kopar og fosfórum sem hefur jákvæð áhrif á teygjanleika hársins og gefur lyftingu.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað LOVE/ sjampóið. Skiljið eftir í hárinu í 5-10 mínútur, greiðið og skolið svo. Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem henta þér.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  Síðan um miðja 19. öld hefur þetta svæði, sem er eitt af fegurstu landbúnaðarsvæðum Sikileyjar, verið heimili þessa afburða möndluafbrigðis. Svæðið Romana er nefnt eftir bændafjölskyldunni  sem ræktuðu þessa tegund og gerðu hana þekkta. Þessar möndlur hafa þykkari skel en aðrar og gerir það þeim kleift að vernda bragði og ilmi í lengri tíma sem gerir þær eftirsóttar á meðal konfektgerðarfólks um allan heim.

  250 ml

  Zero Impact® vara

 • Love Curl Hair Mask 250ML

  3.990 kr.

  Hentar bæði í liðað og krullað hár. Einstaklega kröftugur, nærandi og styrkjandi maski. Gefur djúpan raka og gerir hárið silkimjúkt. Hentar einnig vel í mjög þykkt, gróft og úfið hár. 

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  Berið í rakt hárið á eftir LOVE/ curl sjampóinu. Látið bíða í 10-15 mínútur, greiðið í gegn og skolið. 

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

  250 ml

 • Love Smoothing Conditioner 250ML

  3.390 kr.

  Næring sem hentar vel í úfið eða gróft hár sem á að slétta. Eykur teygjanleika og gefur góðan raka.

  Inniheldur virk efni úr Minuta ólívum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af fitusýrum og vítamínum, hefur jákvæð áhrif á teygjanleika og eykur mýkt.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR: 

  Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað LOVE SMOOTH/ sjampóið. Skiljið eftir í hárinu í 5-10 mínútur, greiðið og skolið svo. Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem henta þér.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI: 

  • Minuta Olive from Sicily – ríkt af fitusýrum og vítamínum, hefur jákvæð áhrif á teygjanleika og mýkt
  • Panthenol – gives moisture and shine to the hair

  Zero Impact® vara

  Nebrodi fjöllin, hið stóra, „græna hjarta” Sikileyjar, eru fullkominn staður til að rækta þessar sjaldgæfu fornu ólívur. Ólíkt öðrum olíum frá Sikiley er Minuta ólívuolían afar mild en hefur þó ríkulegan ávaxta- og blómailm. Hún er sérlega næringarík og inniheldur mikið magn af ensímum með andoxunareiginleika og E-vítamín. Þessir (ævafornu- ef þú vilt hafa þetta ljóðrænt) aldagömlu akrar, sem enn eru notaðir til að rækta þessar ólívur, hafa gríðarlega mikið sögulegt gildi fyrir svæðið.

  Framleiðandi: hr. Carmelo Messina. Frá Ficarra, Messina

  250 ml

 • Love Smoothing conditioner 75 ml

  1.590 kr.

  Næring sem hentar vel í úfið eða gróft hár sem á að slétta. Eykur teygjanleika og gefur góðan raka.

  Inniheldur virk efni úr Minuta ólívum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af fitusýrum og vítamínum, hefur jákvæð áhrif á teygjanleika og eykur mýkt.

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR: 

  Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað LOVE SMOOTH/ sjampóið. Skiljið eftir í hárinu í 5-10 mínútur, greiðið og skolið svo. Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem henta þér.

  NÁTTÚRULEG VIRK EFNI: 

  • Minuta Olive from Sicily – ríkt af fitusýrum og vítamínum, hefur jákvæð áhrif á teygjanleika og mýkt
  • Panthenol – gives moisture and shine to the hair

  Zero Impact® vara

  Nebrodi fjöllin, hið stóra, „græna hjarta” Sikileyjar, eru fullkominn staður til að rækta þessar sjaldgæfu fornu ólívur. Ólíkt öðrum olíum frá Sikiley er Minuta ólívuolían afar mild en hefur þó ríkulegan ávaxta- og blómailm. Hún er sérlega næringarík og inniheldur mikið magn af ensímum með andoxunareiginleika og E-vítamín. Þessir (ævafornu- ef þú vilt hafa þetta ljóðrænt) aldagömlu akrar, sem enn eru notaðir til að rækta þessar ólívur, hafa gríðarlega mikið sögulegt gildi fyrir svæðið.

  Framleiðandi: hr. Carmelo Messina. Frá Ficarra, Messina

  75 ml