Útsala!

Organic Orange blossom shampoo 1L

kr.13.990 kr.11.892

Vörunúmer: LM LSOR1000 Flokkar: ,

Létt og milt shampoo sem styrkja og næra hárið og færa því gljáa og aukið líf. Hentar öllum hárgerðum, sér í lagi fíngerðu hári.

Sérstök lífræn sítrusblanda hreinsar á mildan en háhrifaríkan hátt, viðheldur réttu PH-gildi hársins, endurvekur heilbrigði hársvarðarins og færir hárinu mýkt og gljáa.

Linsubaunaolía inniheldur vítamín og virkar Omega-3 sýrur sem endurvekja gljáa hársins og teygjanleika.

Sage Olía og lífrænn eplasafi auka gljáa og líf um leið og hárið styrkist og verður teygjanlegra.

Agave viðheldur hreinum hársverði sem færir hárinu aukna lyftingu frá rót.

Avocado olía veitir bráavörn.

Inniheldur hvorki sodium chloride, paraben né sulphate

Á lager

Brand

Label.m

Label.M er ein fremsta hárlína heims. Enda eina hárvörumerkið sem er notað á London Fashionweek.