davineslogo

Melu Shampoo 250ML

3.190 kr.

Kemur í veg fyrir að hárið brotni og gefur gljáa. Eykur gljáa og gefur hárinu léttleika. Fyrir sítt eða skemmt hár.

Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með MELU/ næringu. 

Inniheldur virk efni úr Villalba linsu fræjum frá Slow Food Presidia býli.

View Detail
Vörunúmer: DA 75045 ,

Brand

Davines

Davines
davineslogo

Essential haircare

Við höfum hannað vörulínu sem endurspeglar okkar gildi, virðingu okkar gagnvart öðru fólki, lífsmynstri þeirra og umhverfinu sem það býr í. Við höfum eytt löngum stundum í að nostra við hönnun á lausnamiðuðum sjampóum, næringum, möskum og lausnum sem innihalda hágæða innihaldsefni Vísindaþekking okkar blandast þeirri hugsjón okkar að vernda handverk og hefðir Miðjarðarhafssvæðisins svo úr verður Essential Haircare hárlínan, laus við súlföt og parabena.