PálaHársnyrtisveinn

    Pála byrjaði í hársnyrtiiðn árið 2005 og hefur unnið í faginu síðan þá.

    Hárgreiðslan er hennar helsta áhugamál og því finnst henni flest allt mjög skemmtilegt. Hún hefur mikla þekkingu á litatækni, klippingum sem og tækifærisgreiðslum.

    Hún sérhæfir sig í lýsingu m.a. með balayage, airtouch, sombre aðferðum. Hún elskar falleg og hrein form hjá bæði dömum- og herrum.

    Hún vinnur með Fanola og Davines og getur ráðlagt vel hvernig á að viðhalda fallegu og heilbrigðu hári.

    Pála talar reiprennandi íslensku, pólsku og ensku.

    Bóka tíma hjá Pálu:

     

     

    Hafa samband

    Erum ekki við eins og er, en sendu okkur línu og við höfum samband við fyrsta tækifæri

    0