Netverslun Panta Tíma

KOMPANÍIÐ

Kompaníið hárgreiðslustofa er staðsett í Turninum í Kópavogi, Smáratorgi 3, 2. hæð.

 

Hárstofa stofnuð árið 1991 og er og hefur ávallt verið fremst í flokki í tísku og fagmennsku. Hvort sem um er að ræða brúðargreiðslur niður í einfaldar herraklippingar. Einnig höfum við fram að færa vörur frá fremstu framleiðendum heims í hárvörum. Þ.á.m Label.M Davines og Fudge o.fl.

 

Stofan er opin virka daga frá klukkan 9 til 18, laugardaga frá klukkan 10 til 14. Opnunartímar geta einnig verið sveiganlegir, hafið samband í síma 588-9911.